
6. Snúðu festingunum tveimur um 90° og
fjarlægðu þær úr sætum sínum.
7.
Lyftu fyrst varlega og fjarlægðu síðan
glerplötuna.
8. Hreinsaðu glerplötuna með vatni og
sápu. Þurrkaðu glerplötuna varlega.
Þegar hreinsun er lokið skaltu setja
glerplötuna og ofnhurðina í. Framkvæmdu
skrefin hér að ofan í öfugri röð.
Sáldprentunarsvæðið verður að snúa að
innri hlið hurðarinnar. Gakktu úr skugga um
eftir uppsetninguna að yfirborð
glerplöturammans á
sáldprentunarsvæðunum sé ekki gróft
viðkomu.
Gakktu úr skugga um að þú setjir innri
glerplötunar rétt í sætin.
Skipt um ljósið
Settu klút á botn heimilistækisins. Það
kemur í veg fyrir skemmdir á glerhlíf ljóssins
og á ofnrýminu.
AÐVÖRUN! Hætta á raflosti!
Aftengdu öryggið áður en þú
skiptur um peru.
Ofnljósið og glerhlífin geta verið
heit.
1. Slökktu á heimilistækinu.
2. Taktu öryggin úr öryggjahólfinu eða
slökktu á útsláttarrofanum.
Baklýsingin
1. Snúðu glerhlífinni rangsælis til að
fjarlægja hana.
2. Hreinsaðu glerhlífina.
3. Endurnýjaðu peruna með viðeigandi
hitaþolinni peru sem þolir 300°C.
4. Settu glerhlífina á.
BILANALEIT
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
16 Leonard
Comentarios a estos manuales