
Virkjun og afvirkjun
heimilistækisins
Það fer eftir gerðinni hvort
heimilistækið þitt er með
ljós, hnappatákn, eða vísa:
• Ljósið kviknar þegar
heimilistækið vinnur.
• Táknið sýnir hvort hnappurinn
stjórnar ofnaðgerðum eða
hitastiginu.
• Vísirinn kviknar þegar ofninn
hitnar.
1. Snúðu hnúðnum fyrir ofnaðgerðir til að
velja ofnaðgerð.
2. Snúðu hnúðnum fyrir hitastig til að velja
hitastig.
3. Til að slökkva á tækinu, skal snúa
hnúðnum fyrir ofnaðgerðir og hitastig í
stöðuna Slökkt.
Ofnaðgerðir
Ofnaðgerð Notkun
Slökkt-staða Slökkt er á heimilistækinu.
Eldun með blæ-
stri
Til að steikja eða steikja og baka mat með sama eldunar-
hitastig, á fleiri en einni hillu, án þess að bragð smitist á
milli.
Yfir- / undirhiti Til að baka eða steikja mat á einni hillustöðu.
Undirhiti Til að baka kökur með stökkum botni og til að sjóða niður
matvæli.
Blástursgrill Til að steikja stærri kjötstykki eða alifuglakjöt með beinum á
einni hillu. Einnig til að gera gratín-rétti og til að brúna.
Grillun Til að grilla flöt matvæli og rista brauð.
Afþíða Þessa aðferð má nota til að afþíða frosinn mat eins og
grænmeti og ávexti. Afþíðingartíminn fer eftir magni og
stærð frosna matarins.
AÐ NOTA FYLGIHLUTI
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Aukabúnaðurinn settur í
Vírhilla:
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og gakktu úr skugga um að
fóturinn snúi niður.
Leonard 7
Comentarios a estos manuales