
VÖRULÝSING
Almennt yfirlit
1
Stjórnborð
2
Ljós fyrir hitastig / tákn / vísir
3
Hnappur fyrir hitastigið
4
Hnappur fyrir aðgerðir ofnsins
5
Aflljós / tákn / vísir
6
Loftop fyrir kæliviftuna
7
Ljós
8
Hillustöður
Aukabúnaður
• Vírhilla
Fyrir eldunaráhöld, kökuform, steikur.
• Bökunarplata úr áli
Fyrir kökur og smákökur.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fyrsta hreinsun
Fjarlægðu allan aukabúnað úr tækinu.
Sjá kaflann „Umhirða og þrif“.
Hreinsaðu tækið fyrir fyrstu notkun.
Settu aukabúnaðinn aftur í upphaflega
stöðu sína.
Forhitun
Forhitaðu tóman ofninn til að brenna burt þá
fitu sem er eftir.
1. Stilltu aðgerðina og hámarks hitastig.
2. Láttu tækið starfa í eina klukkustund.
Aukahlutir geta orðið heitari en venjulega.
Ofninn getur gefið frá sér lykt og reyk. Þetta
er eðlilegt. Gættu þess að loftflæði í
herberginu sé nægjanlegt.
Láttu ofninn kólna. Vætu mjúkan klút með
volgu vatni og svolitlum mildum
uppþvottalegi og notaðu þetta til að hreinsa
ofnrýmið.
DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
6 Leonard
Comentarios a estos manuales