Leonard LBN1110X Manual de usuario Pagina 11

  • Descarga
  • Añadir a mis manuales
  • Imprimir
  • Pagina
    / 20
  • Tabla de contenidos
  • MARCADORES
  • Valorado. / 5. Basado en revisión del cliente
Vista de pagina 10
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Tími (mín) Athugasemdir
Hitastig [°C] Hillustaða
Gæs 175 1 150 - 200 Heil í djúpri ofn-
skúffu
Kanína 190 2 60 - 80 Skorin í bita
Héri 190 2 150 - 200 Skorinn í bita
Fasani 190 2 90 - 120 Heill í djúpri ofn-
skúffu
Fiskur
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Tími (mín) Athugasemdir
Hitastig [°C] Hillustaða
Silungur / kól-
guflekkur
190 2 40 - 55 3 - 4 fiskar
Túnfiskur / lax 190 2 35 - 60 4 - 6 flök
UMHIRÐA OG ÞRIF
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Athugasemdir um hreinsun
Hreinsaðu tækið að framan með mjúkum
klút með volgu vatni og hreinsiefni.
Til að hreinsa málmfleti skal nota
venjulegt hreinsiefni.
Hreinsaðu ofninn að innan eftir hverja
notkun. Uppsöfnun fitu og annarra
matarleifa kann að leiða til eldsvoða.
Hreinsaðu langvarandi óhreinindi með
sérstöku ofnahreinsi.
Hreinsaðu alla aukahluti eftir hverja
notkun og láttu þá þorna. Notaðu
mjúkan klút með volgu vatni og
hreinsiefni.
Ef þú ert með fylgihluti sem matur festist
ekki við skal ekki hreinsa þá með
hörðum efnum, hlutum með beittum
brúnum eða í uppþvottavél. Það getur
valdið skemmdum á viðloðunarfríu
húðinni.
Heimilistæki úr ryðfríu stáli eða
áli
Hreinsaðu ofnhurðina aðeins
með blautum svampi. Þurrkaðu
hana með mjúkum klút.
Ekki nota stálull, sýrur eða
svarfefni þar sem þau geta
skemmt yfirborð ofnsins.
Hreinsaðu stjórnborð ofnsins
með sömu varúðarráðstöfunum.
Hurðarþéttingin hreinsuð
Athugaðu reglulega hurðarþéttinguna.
Hurðarþéttingin er umhverfis ramma
ofnrýmisins sjálfs. Ekki nota tækið ef
hurðarþéttingin er skemmd. Hafðu
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Til að hreinsa hurðarþéttinguna vísast til
almennra upplýsinga um hreinsun.
Leonard 11
Vista de pagina 10
1 2 ... 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 ... 19 20

Comentarios a estos manuales

Sin comentarios