
Notkun þvottaefnis
20
30
BA D
C
1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2.
Settu þvottaefnið í þvottaefnishólfið
(A) .
3.
Ef þvottaferillinn er með forþvotti, skal
setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D).
4.
Ef þú notar þvottaefnistöflu, settu þá
töfluna í þvottaefnishólfið (A).
5. Settu lokið aftur á. Gættu þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Notkun samsettra þvottaefnistaflna
Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt
og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáah-
ólfið. Það kviknar alltaf á gljáaljósinu ef
gljáaskammtarinn er tómur.
1. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á lægstu
stillingu.
2. Stillið gljáaskammtarann á lægstu still-
ingu.
Ef þú hættir að nota samsettu
þvottaefnistöflurnar, áður en þú hefur
notkun á öðru þvottaefni, gljáa og salti,
skaltu framkvæma eftirfarandi:
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
2. Stilltu vatnsmýkingarbúnað á hæstu still-
ingu.
3. Gættu þess að fyllt hafi verið á salthólfið
og gljáaskammtarann.
4. Ræstu stysta þvottakerfið með skolun-
arfasa, án þvottaefnis og án leirtaus í
vélinni.
5. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslu-
stig vatns á þínu svæði.
6. Stilltu gljáaskammtinn sem losaður er.
Velja og hefja þvottakerfi
Reset Innkaupastilling
Fyrir sumar stillingar er nauðsynlegt að tæk-
ið sé í notendaham.
Tækið er í notendaham þegar kveikt er á
öllum kerfisljósum.
Til að stilla tækið á notendaham, skal beita
Reset aðgerðinni
1. Haltu niðri kerfishnappnum þar til
gaumljós þvottakerfisins kvikna.
Hefja þvottaferil
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
3. Ýttu á kerfishnappinn aftur og aftur
þangað til einungis gaumljósið fyrir það
kerfi sem þú vilt stilla á er kveikt.
4. Lokið hurð heimilistækisins. Þvottaferill-
inn fer þá af stað.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er
í gangi
Ef hurðin er opnuð stöðvast heimilistækið.
Þegar hurðinni er lokað heldur heimilistækið
áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin
varð.
Þvottaferill afturkallaður
Stilltu Reset aðgerðina.
Passið að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en nýr þvottaferill er
settur í gang.
Við lok þvottakerfis
Þá kviknar endaljósið.
1. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
slökkva á heimilistækinu.
2. Skrúfaðu fyrir kranann.
Ef þú ýtir ekki á kveikja/slökkva hnapp-
inn, slokknar á öllum gaumljósum
nokkrum mínútum eftir að þvottakerfi
lýkur.
Þetta hjálpar til við að minnka orkunotk-
un,
Athugið
• Látið leirtauið kólna áður en það er tekið
úr heimilistækinu. Heitt leirtau er brot-
hætt.
• Tæmið neðri körfuna fyrst og svo þá efri.
• Vatn getur hafa safnast í hliðar og á hurð
heimilistækisins. Ryðfrítt stál kólnar fyrr en
leirtau.
8 leonard
Comentarios a estos manuales